go to main

Kia EV6

3D VISUALIZER

Panta EV6

Áætlaður afgreiðslutími er árslok 2023, en þó mismunandi eftir týpum og gerðum.
Áætlaður afgreiðslutími á eGT er í ársbyrjun 2024, en getur þó breyst án fyrirvara.

Týpa
Skoða staðalbúnað Style, Luxury, GT line og eGT
Stærð rafhlöðu
Sjá nánari upplýsingar um afl og aðrar tækniupplýsingar.
Drif
Sætisáklæði
Aukahlutir
Dráttargeta 750kg með 58kW og 1.600kg með 77kW. Verð á dráttarbeisli er áætlað og getur breyst lítillega þegar nær dregur afhendingu.
Litir

Samtals:

Á gjalddaga í dag 15.000 kr.
Óendurgreiðanlegt pöntunargjald.*


Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Endanlegt verð bíls fer því eftir gildandi verðlista við komu bíls.

*Ef hætt er við pöntun eftir greiðslu staðfestingargjalds áttu ekki rétt á endurgreiðslu nema að því leyti sem lögbundin réttindi segja til um. Ef þú gerir samning um rekstrar- eða kaupleigu við þriðja aðila með 100% fjármögnun þá endurgreiðum við þér innborgunina eftir afhendingu bifreiðarinnar.

EV6 – Fyrsti bíll Kia á nýjum og háþróuðum
E-GMP undirvagni (Electric-Global Modular Platform) sem er sérstaklega hannaður fyrir rafbíla.

  • Drægi
    allt að 528km
  • Ofurhraðhleðsla
    Minna en 4,5 mín fyrir 100 km
  • Hröðun allt að 3,5 sek 0-100 km/klst

E-GMP

EV6 – Fyrsti bíll Kia á nýjum og háþróuðum E-GMP undirvagni sem er sérstaklega hannaður fyrir rafbíla.

EV6 frá Kia er er búinn E-GMP undirvagni (Electric-Global Modular Platform) sem gerir kleift að hafa gólfið flatt
og býður upp á fjölbreytta möguleika í hönnun innanrýmis.
Þó að EV6 sé tiltölulega nettur, þá gerir 2,9 m bilið á milli fram- og afturöxuls bílinn álíka rúmgóðan og miðlungs eða stóra sportjeppa.
Þessi eiginleiki skilar auknu plássi og meiri þægindum fyrir þig og farþega þína.

Rými fyrir nýja hugsun

Víður, sveigður og tvískiptur 12.3" skjár

Hönnunin á víðum og sveigðum háskerpaskjánum í EV6 tryggir skýra og óhindraða sýn með skilmerkilegum valmyndum og táknum.

Sjálfbær efni

Sætin eru framleidd úr endurunnu PET (polyester), hágæða vegan-leðri eða rúskinni.

Ofurhröð hleðsla

Hið 800V háhraða-fjölhleðslukerfi EV6 gerir þér kleift að nýta dýrmætan tíma þinn enn betur. Snögghleðsla í um 5 mínútur gefur þér yfir 100 km drægi. Það tekur minna en 18 mínútur að hlaða frá 10 upp í 80%.

Yfir 500 km akstursdrægi

Hin 77,4 kWh rafhlaða gefur yfir 500 km akstur, fullhlaðin. Það skilar sér í færri skiptum í hleðslu og gefur þér tíma til að stunda það sem skiptir þig meira máli. Bíllinn er einnig fáanlegur með 58kWh rafhlöðu sem uppfyllir allar þínar þarfir í akstri.
Afturhjóladrifinn með einum rafmagnsmótor eða fjórhjóladrifinn með tvískiptum rafmagnsmótor koma þér á áfangastað í hvaða aðstæðum sem er.
Drægi er ákvarðast af WLTP og bíður vottunar. Endanlegir útreikningar fyrir rafmagnsdrægi og rafmagnsnotkun verða kynntir síðar.

Dráttargeta allt að 1.600 kg

Hin öfluga dráttargeta upp á 1.600 kg gerir þér kleift að taka næstum hvað sem
er með þér í ævintýraferðalagið með vinum og fjölskyldu – og að sjálfsögðu án útblásturs.
Tölur miðast við hámarksdráttargetu. Dráttargeta getur verið mismunandi sem kann að velta á stærð rafhlöðunnar og/eða valinni aflrás.

Allar upplýsingar (myndir, tölur o.s.frv.) á þessari vefsíðu geta verið mismunandi eftir löndum. Endanlegar samsetningar eftir svæðum verða birtar fljótlega. Tölur fyrir rafmagnsdrægi endurspegla áætlaðar niðurstöður byggðar á WLTP og bíða vottunar þar til lokaniðurstaða fæst. Tölur sem varða hleðsluhraða og afkastagetu vélar eru byggðar á prófunum Kia, lokaniðurstöðum verða birtar síðar. 3,5 sek. 0–100 km/klst. er áætluð hraðaaukning fyrir EV6 GT útgáfuna og byggir á þróunarmarkmiðum á undirbúningsstigi.